Íbúar á Sléttuvegi 11-13

Jim Smart

Íbúar á Sléttuvegi 11-13

Kaupa Í körfu

"Fulltrúar frá borginni hafa talað um að síst af öllu megi einangra aldraða og öryrkja. Það er því furðulegt hvernig að okkur er nú vegið," sagði maður um áttrætt á miklum hitafundi sem haldinn var í þjónustuseli Sléttuvegar 11-13 um tillögur að breyttu fyrirkomulagi félagsstarf aldraðra á fimm stöðum í borginni. Á fundinn mættu velflestir íbúanna, Lára Björnsdóttir, félagsmálastjóri Reykjavíkur, auk Þórdísar Lóu Þórhallsdóttur, framkvæmdastjóra þjónustusviðs Félagsþjónustunnar. MYNDATEXTI: Íbúum er umhugað um að félagsstarf haldi áfram í þjónustuseli hússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar