Handverk Daníels Arnar Hreiðarssonar

Handverk Daníels Arnar Hreiðarssonar

Kaupa Í körfu

Er fréttaritari var staddur í húsnæði Hólmarastar á Stokkseyri, var honum bent á að tala við handverksmann sem þar hefur nýverið fengið aðstöðu. Þessi handverksmaður heitir Daníel Örn Heiðarsson og hefur hann aðallega unnið við að gera handunna veiðihnífa og annan útskurð úr tré en einnig hefur hann lítillega stundað smíði á skartgripum úr silfri enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar