Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson við Kópavogskirkju

Sverrir Vilhelmsson

Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson við Kópavogskirkju

Kaupa Í körfu

Á grjóthálsinum Borgum stendur Kópavogskirkja sem er eitt þekktasta kennileiti höfuðborgarsvæðisins. Hinn 16. des. nk. eru 40 ár liðin frá vígslu hennar. Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson segir hér Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá byggingu Kópavogskirkju og starfinu í tengslum við hana Hér er opin sýn til himins og svo langt, sem auga eygir til hafs og heiða," sagði séra Gunnar Árnason prestur í Kópavogi m.a. þegar hornsteinn var lagður að Kópavogskirkju árið 1960. MYNDATEXTI: Séra Ægir Fr. Sigurgeirsson, prestur í Kópavogskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar