Veiðimenn í útnorðri - Verk nr. 15

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Veiðimenn í útnorðri - Verk nr. 15

Kaupa Í körfu

MYNDLIST - Norræna húsið VEIÐIMENN Í ÚTNORÐRI FARANDSÝNINGIN Veiðimenn í útnorðri sem nú stendur yfir í Norræna húsinu er verk Færeyingsins Edwards Fuglø. Sýningunni er ætlað að fjalla um veiðimenningu Færeyinga, Grænlendinga og Íslendinga á grundvelli hins listræna, hins þjóðfræðilega, sem og hins tæknilega. MYNDATEXTI: Færeysk innsetning eftir Edward Fuglø.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar