Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fær Dimmalimm-verðlaunin

Halldór Kolbeins

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fær Dimmalimm-verðlaunin

Kaupa Í körfu

Halla Sólveig Þorgeirsdóttir fær Dimmalimm-verðlaunin Verðlaun fyrir bestu myndskreytingarnar í barnabók sem gefin er út á árinu voru í fyrsta sinn veitt í gær. Halla Sólveig Þorgeirsdóttir myndlistarkona hreppti verðlaunin, sem hafa hlotið nafnið Dimmalimm, fyrir myndskreytingar sínar í bók Kristínar Steinsdóttur, Engla í vesturbænum. "Þetta var algjört draumaverkefni," segir Halla Sólveig um vinnu sína við Engla í vesturbænum. MYNDATEXTI: Halla Sólveig Þorgeirsdóttir við verðlaunaathöfnina í Gerðubergi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar