Skagfirska söngsveitin frumflytur verk í Dómkirkjunni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Skagfirska söngsveitin frumflytur verk í Dómkirkjunni

Kaupa Í körfu

Á meðan barnamessa stóð yfir á Dómkirkjuloftinu var mikið um dýrðir niðri, því frumfluttur var sálmur af Skagfirsku söngsveitinni. Ljóðið er eftir séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprest og lagið eftir Björgvin Þ. Valdimarsson. Myndatexti: Skagfirska söngsveitin frumflutti sálm í messu í Dómkirkjunni fyrir skemmstu. Textinn er eftir séra Hjálmar Jónsson og lagið eftir Björgvin Þ. Valdimarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar