Jólagjöf í Árbæjarsafni

Sverrir Vilhelmsson

Jólagjöf í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Þessi gjafakassi er jólagjöf frá 1935 með umbúðum og öllu saman. Í kassanum, sem ekki hefur verið snertur til notkunar, eru servíettur, glasamottur og fleira tilheyrandi servéttum. Jólapakkamiðinn er enn til og á honum stendur: "Til Frú Ingibjörg Þórðarson. Frá þinni Guðlaugu Holm. "Gleðileg jól 1935". Kassinn er úr búi Björns Þórðarsonar, ríkissaksóknara og konu hans Ingibjargar Ólafsdóttur Briem, Hringbraut 22 í Reykjavík. Kassinn er varðveittur í Árbæjarsafni og var þar á sýningu fyrir skömmu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar