Jólaskraut í Árbæjarsafni

Sverrir Vilhelmsson

Jólaskraut í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Svona kertastjakar úr gipsi voru vinsælir fyrir 40 til 50 árum. Litlu stjakarnir voru gjarnan notaðir sem borðskraut og stóð þá einn slíkur við hvern disk á jólaborðinu. (Árbæjarsafn.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar