Laugavegur 41a

Laugavegur 41a

Kaupa Í körfu

Hlaðinn kjallari úr tilhöggnum grásteini er undir húsinu öllu. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um hús, sem lengi hefur sett svip á umhverfi sitt við Laugaveg. HÚSIÐ stóð áður við Hverfisgötu 56, en ekki er vitað með vissu hver byggði það. Vorið 1926 fær Halldór Oddsson leyfi byggingarfulltrúa til þess að flytja húsið en þá höfðu farið fram lóðaskipti á milli Halldórs og Timburverslunar Árna Jónssonar sem var við Hverfisgötu. Myndatexti: Þetta er einlyft hús á hlöðnum kjallara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar