Rauðakross húsið

Rauðakross húsið

Kaupa Í körfu

"Mun dóttir mín ná áttum aftur?" er spurning sem brennur á móður er hefur séð á eftir unglingsdóttur sinni út af heimilinu og inn í heim eiturlyfja, sjálfsmorðshótana og slysa á ótrúlega skömmum tíma. MYNDATEXTI: "Mér finnst núna að það hafi aldrei verið ástæða til þess að dóttir mín færi inn í Rauðakrosshúsið, þar upphófst það sem á eftir kom. Hún var svo ung og fann leið til að komast að heiman."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar