Fjöltefli að Hrafnagili

Skapti Hallgrímsson

Fjöltefli að Hrafnagili

Kaupa Í körfu

ÞRIÐJU bekkingar í grunnskólunum á Akureyri og að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit eignuðust í gær bókina Skák og mát, þar sem galdrar skáklistarinnar eru kenndir. MYNDATEXTI: Helga Jóhannsdóttir, til hægri, og Nanna Lind Stefánsdóttir, tefldu gegn Hrafni Jökulssyni, formanni Hróksins, í heimsókn hans í Hrafnagilsskóla. (Helga Jóhannsdóttir, til hægri, og Nanna Lind Stefánsdóttir, tefla saman gegn Hrafni Jökulssyni, formanni skákfélagsins Hróksins er hann heimsótti Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. Hrafn er á ferð um skóla landsins; gefur öllum 3. bekkingum bókina Skák og mát, í samvinnu við Eddu - miðlun og útgáfu. Í bókinni kennir heimsmeistarinn Anatolij Karpov ungum skákmönnum nýjar og spennandi aðferðir til að tefla til sigurs, eins og greint er frá á bókarkápu. Helgi Ólafsson stórmeistari þýðir bókina og staðfærir.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar