Útibú Búnaðarbankans í Borgarnesi

Guðrún Vala Elísdóttir

Útibú Búnaðarbankans í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Útibú Búnaðarbankans í Borgarnesi gaf Grunnskóla Borganess tölvu til afnota í svokölluðu Námsskjóli. Námsskjólið er tilraunaverkefni sem formlega var komið á fót um miðjan nóvember síðastliðinn. Það er úrræði fyrir nemendur á unglingastigi sem eiga erfitt með að einbeita sér að námi inni í bekk. Myndatexti: Á myndinni eru frá vinstri Skúli Ingvarsson skrifstofustjóri, Kristján B. Snorrason útibússtjóri, Atli Örn Þórðarson, Davíð Örn Gunnarsson, Hjálmar Guðjónsson, Guðmundur Sigurður Jónsson og Eðvar Traustason kennari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar