Daniel Pauly

Daniel Pauly

Kaupa Í körfu

Fiskifræðingurinn Daniel Pauly segir stjórn fiskveiða í heiminum ekki bera neinn árangur FLESTIR fiskistofnar heimsins og raunar flest vistkerfi hafsins eru undir miklum og stigvaxandi þrýstingi, enda hefur ekki tekist að koma böndum á afkastagetu fiskveiðiflotans. MYNDATEXTI: "Þegar rætt er um uppbyggingu fiskistofna og sjálfbærar veiðar er í raun verið að tala um að viðhalda minna en helmingi þess afla sem var veiddur áður," segir Daniel Pauly.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar