Gjafir til Hvalsneskirkju

Reynir Sveinsson

Gjafir til Hvalsneskirkju

Kaupa Í körfu

VIÐ messu í Hvalsneskirkju fyrir skömmu voru kirkjunni færðar gjafir. Meðal þeirra er ný skál í liðlega 170 ára gamlan skírnarfont sem í kirkjunni er. Afkomendur hjónanna frá Bala, Guðmundar Guðmundssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur, færðu kirkjunni 50 sálmabækur og Biblíu til minningar um hjónin. Guðmundur var formaður sóknarnefndar í 20 ár og meðhjálpari í 8 ár./Skálin var notuð í fyrsta sinn við athöfnina þegar séra Björn Sveinn Björnsson skírði son Rósu Önnu Björgvinsdóttur og Arnars Bjarkasonar og hlaut drengurinn nafnið Kristján Ingi. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar