Sveitasælan

Sigurður Sigmundsson

Sveitasælan

Kaupa Í körfu

TALIÐ er að Íslendingar borði um 150 tonn af gulrótum á ári og mörgum finnst þessi holla og ljúffenga vara ómissandi með steikinni. Á myndinni eru þær Íris Brynja Georgsdóttir, Bjarney Vignisdóttir og Ásdís Bjarnadóttir á bænum Auðsholti í Hrunamannahreppi að pakka gulrótum til sendingar á markað en þar á bæ er uppskera um 40 tonn á ári. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar