Ljósahús Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Ljósahús Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

ÍBÚÐARHÚSIÐ á Borgarvegi 25 (ath. er nr. 20) í Njarðvík var í gær útnefnt Ljósahús Reykjanesbæjar 2002. Úrslit í sérstakri samkeppni um ljósahús og jólaglugga voru tilkynnt við athöfn í Duus-húsum í gær. MYNDATEXTI. Til hægri á myndinni er Margrét Örlygsdóttir með syni sína, Sigurð og Örlyg Erni, og við hlið hennar eru hjónin Grétar Ólason og Þórunn Guðmundsdóttir með börn sín, Grétar Þór og Erlu Guðrúnu. Leiðrétting 20021224: Jólahús Reykjanesbæjar Villa slæddist inn í frétt um útnefningar á Ljósahúsi Reykjanesbæjar sem birtist í blaðinu síðastliðinn laugardag. Húsið sem fékk sérstaka viðurkenningu sem Jólahús Reykjanesbæjar 2002 er við Borgarveg nr. 20 í Njarðvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar