Einar Már Guðmundsson

Einar Falur Ingólfsson

Einar Már Guðmundsson

Kaupa Í körfu

"Það frjóa við skáldskapinn er að maður veit aldrei alveg hvað maður er að gera," segir Einar Már Guðmundsson í samtali við ÞRÖST HELGASON en Einar Már hefur sent frá sér skáldsöguna Nafnlausir vegir sem er þriðja bókin í sagnabálkinum sem hófst með Fótsporum á himni. Einar Már ræðir um skáldskaparviðhorf sín, söguskoðun, ungu kynslóðina, samhengislausan samtímann og fleira.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar