Jólapappír

Jólapappír

Kaupa Í körfu

Notum jólapappírinn aftur að ári Norðmenn nota 50 milljónir metra af gjafapappír um jólin. Ef við reiknum með að Íslendingar noti svipað magn miðað við höfðatölu eru það 3-4 milljónir metra. Margir nýta jólapappírinn aftur og aftur, taka varlega utan af gjöfunum og rúlla pappírnum upp og geyma til næstu jóla. Sama gera þeir með jólaskrautið á pökkunum. Þetta er æskilegt að gera frá vistvænu sjónarmiði, því samkvæmt upplýsingum frá Sorpu má ekki setja jólapappír í pappírsgáma á höfuðborgarsvæðinu, glimmerið, gylling og sterkir litir henta ekki til endurvinnslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar