Nýársföt - Þorgerður Aðalsteinsdóttir

Halldór Kolbeins

Nýársföt - Þorgerður Aðalsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Þorgerður Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri Álforma ehf. og maðurinn hennar Jón Björnsson eru að fara á Óperuballið í þriðja skipti. Þau fara með tvennum vinahjónum og er Óperuballið orðið að föstum lið í hátíðahöldunum. Þorgerður er í þrískiptum svörtum kjól, þ.e. pilsi, topp og jakka. Þetta sett keypti hún í Bandaríkjunum í haust og ætlar að nota í fyrsta skipti nú um áramótin. Svartir kjólar eru greinilega sívinsælir sem samkvæmiskjólar og oft er annað sem skreytir þá, í tilviki Þorgerðar pallíettur á pilsinu, toppnum og jakkanum. "Nýárskvöld er ákaflega hátíðlegt og músíkin á Óperuballinu er á heimsmælikvarða," segir Þorgerður. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar