Styrkveiting til Daufblindrafélag Íslands.

Jim Smart

Styrkveiting til Daufblindrafélag Íslands.

Kaupa Í körfu

Nýlega færði Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur Daufblindrafélagi Íslands styrk að upphæð 550.000 kr. til tölvukaupa fyrir félagsmenn Daufblindrafélags Íslands. Þessi veglegi styrkur kemur sér vel fyrir félagið þar sem tölvur og ýmis hjálpartæki fyrir daufblinda eru dýr og þarf að endurnýja reglulega. Á myndinni má sjá Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar Ásgerður Kjartansdóttir færir formanni Daufblindrafélags Íslands, Svanhildi Önnu Sveinsdóttur, styrkinn. Aðrar Soroptimistakonur eru Erla Björnsdóttir, Guðrún Helga Gylfadóttir og Silja Sjöfn Eiríksdóttir. Á myndinni eru einnig Ágústa Gunnarsdóttir, fulltrúi Blindrafélagsins í stjórn DBFÍ, Berglind Stefánsdóttir, fulltrúi Félags heyrnarlausra í stjórn DBFÍ, Fjóla Björk Sigurðardóttir, fyrrum varamaður og Sigrún Kristinsdóttir, daufblindraráðgjafi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar