Flugeldasýning björgunarsveitarinnar Víkverja

Jónas Erlendsson

Flugeldasýning björgunarsveitarinnar Víkverja

Kaupa Í körfu

Hið árlega jólaball Mýrdælinga í Leikskálum í Vík var haldið milli jóla og nýárs, það endar alltaf með glæsilegri flugeldasýningu sem björgunarsveitin Víkverji sér um og gefur þetta smá fyrirframskemmtun fyrir skotglaða Mýrdælinga en það eru fyrirtæki í Mýrdalnum sem gefa þessa flugeldasýningu. Nú er í gangi söfnun hjá björgunarsveitinni í Vík, þannig að almenningur kaupir sig inn í eina sameiginlega sýningu hver eftir sínum fjárhag, sem verður um miðnætti á gamlárskvöld í Vík, það er björgunarsveitin sem sér svo um að skjóta öllu á loft. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar