Hallgerður langbrók

Jónas Erlendsson

Hallgerður langbrók

Kaupa Í körfu

FLUGELDAR kenndir við hetjur og kraftmikla kappa Íslendingasagnanna eru meðal þess sem Björgunarsveitin Víkverji í Vík í Mýrdal mun hafa á boðstólum fyrir áramótin en undirbúningur fyrir flugeldasöluna hefur verið þar í fullum gangi að undanförnu. MYNDATEXTI. Fríða Brá Pálsdóttir verðmerkir tertu kennda við Hallgerði langbrók. Fríða gæti allt eins verið nútíma Hallgerður, í það minnsta ef marka má myndina af Hallgerði á tertunni. Hallgerður verður sprengd á gamlársdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar