Arnaldur Bárðarson

Skapti Hallgrímsson

Arnaldur Bárðarson

Kaupa Í körfu

Arnaldur Bárðarson, sóknarprestur á Hálsi í Fnjóskadal, slasaðist illa 24. ágúst, þegar steinveggur gamals útihúss hrundi ofan á hann. Arnaldur, sem er 36 ára, hefur nú náð "ótrúlega góðum bata", eins og hann orðar það í samtali við Morgunblaðið, og segir það raunar kraftaverk að hann skuli hafa lifað af. Myndatexti: Séra Arnaldur Bárðarson á Hálsi í Fnjóskadal ásamt fjölskyldu sinni. Frá vinstri: Arnaldur Vilmar, Ingibjörg Jóhannsdóttir, séra Arnaldur með Sigurð Gabríel í fanginu, Ólafur Hersir og Bárður Jóhann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar