Norðurljósamyndir frá Fagradal

Jónas Erlendsson

Norðurljósamyndir frá Fagradal

Kaupa Í körfu

Það gekk mikið á þegar norðurljósin dönsuðu um himinhvolfið, upp af Höfðabrekkuhálsi í Mýrdal. Eftir að mjög dimmt hafði verið yfir vegna þoku og rigningar birti skyndilega upp eftir jól og frysti lítillega og þá sáust þessi fallegu norðurljós um allan næturhimininn. Sjónarspilið var stórfenglegt. Norðurljósin breyttust mjög hratt og færðust til þannig að aldrei var sama myndin á himninum. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar