Raufarhólshellir

Rax /Ragnar Axelsson

Raufarhólshellir

Kaupa Í körfu

BIRTAN af himnum ofan er vel þegin hjá þeim sem gera sér ferð í Raufarhólshelli en hann er að finna á leiðinni til Þorlákshafnar um Þrengsli. Hellirinn er nokkuð dimmur að öðru leyti og því ráðlegast að hafa með sér ljós í skoðunarferðir um hann, enda mikið stórgrýti að fara yfir fyrir þá sem hyggja á könnunarferðir. Hellirinn er bæði stór og mikill eða um og yfir 1.400 metrar að lengd. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar