Aðalheiður Borgþórsdóttir

Pétur Kristjánsson/Seyðisfirði

Aðalheiður Borgþórsdóttir

Kaupa Í körfu

Viðskiptaáætlunin Aldamótabærinn Seyðisfjörður hlaut landshlutaverðlaun í samkeppninni Nýsköpun 2001. Um er að ræða rammaáætlun um menningartengda ferðaþjónustu á Seyðisfirði, sem er grunduð á byggingar- og menningararfi staðarins. Höfundur áætlunarinnar er Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarmálafulltrúi Seyðisfjarðar. MYNDATEXTI: Aðalheiður Borgþórsdóttir, ferða- og menningarmálafulltrúi Seyðisfjarðar, höfundur viðskiptaáætlunarinnar Aldamótabærinn Seyðisfjörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar