Hættuleg gatnamót í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Hættuleg gatnamót í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Það er rúmt ár síðan nýr vegur var tekinn í notkun yfir Vatnaheiði. Ökumenn eru mjög ánægðir með nýja veginn enda mikil breyting frá því að aka yfir Kerlingaskarð. Einn ljóður er þó á. Gatnamótin að norðanverðu þar sem Vatnaleiðin tengist veginum á milli Stykkishólms og Grundarfjarðar virðast ætla að verða hættuleg. Nú þegar hefur fjóldi bíla farið útaf á þessum gatnamótum og mikið tjón orðið á bílum. MYNDATEXTI: Þórður A. Þórðarson, umboðsmaður VÍS, og Guðþór, eftirlitsmaður Vegagerðarinnar í Stykkishólmi, á nýju gatnamótunum á Vatnaleið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar