Reykjavíkurhöfn 1947

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurhöfn 1947

Kaupa Í körfu

1947. Frá Reykjavíkurhöfn árið 1947 Mynd nr. 047-015 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M. 20030105 Mannlífsmyndir frá Reykjavíkurhöfn Á kreppuárunum þróaðist sú list að slæða kol upp af botni Reykjavíkurhafnar. Það var liður í sjálfsbjargarviðleitni duglegra manna MYNDATEXTI: Skip liggja við bryggju í Reykjavíkurhöfn árið 1947 og yfir þeim gnæfir kolakraninn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar