Slökkvilið Stykkishólms

Gunnlaugur Árnason

Slökkvilið Stykkishólms

Kaupa Í körfu

Stykkishólmur - Slökkvilið Stykkishólms og nágrennis flutti inn í nýja byggingu sl. föstudag. Húsið er við innkeyrsluna í bæinn og fær slökkviliðið helming húsnæðisins á móti Björgunarsveitinni Berserkjum. Myndatexti: Á myndinni er hluti sökkviliðsmanna og slökkviliðsbílarnir tveir fyrir framan nýja húsnæðið. Gamla slökkvistöðin þjónar ekki lengur hlutverki sínu. Hún var byggð árið 1958 og var fyrsta húsið á landinu sem byggt var sem slökkvistöð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar