HÍ gefin rannsóknartæki

HÍ gefin rannsóknartæki

Kaupa Í körfu

Konunglegi tækniháskólinn í Svíþjóð gefur HÍ rannsóknartæki Rektor Konunglega tækniháskólans í Stokkhólmi, dr. Anders Flodström, er í heimsókn hér á landi í tilefni af því að skólinn hefur gefið Háskóla Íslands tæki sem notað er í eðlisfræðirannsóknum. MYNDATEXTI: Anders Flodström, rektor Konunglega tækniháskólans í Stokkhólmi, Hafliði P. Gíslason, prófessor við HÍ, og Sveinn Ólafsson, sérfræðingur á Raunvísindastofnun, við tækið sem Háskólanum var fært að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar