Samkeppni um Hjúkrunarheimili

Samkeppni um Hjúkrunarheimili

Kaupa Í körfu

Lokaðri samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis og þjónustuíbúða fyrir aldraða í Sogamýri var hrundið af stað í gær með því að hönnunargögn voru afhent keppendum. Lokaðri samkeppni um hönnun hjúkrunarheimilis og þjónustuíbúða fyrir aldraða í Sogamýri var hrundið af stað í gær með því að hönnunargögn voru afhent keppendum. Sjö hönnuðir voru valdir til keppninnar úr hópi 35 arkitektastofa sem óskuðu eftir því að taka þátt. Kostnaðaráætlun vegna verkefnisins er 3 milljarðar króna. Þeir sem standa að framkvæmdunum eru sjálfseignarstofnunin Markarholt, Reykjavíkurborg og ríkissjóður en áætlað er að í Sogamýri verði 96 hjúkrunarrými og 78 þjónustuíbúðir fyrir aldraða í fjölbýlishúsum sem þó verða með sérbýliseinkennum að sögn Eyglóar Stefánsdóttur, stjórnarformanns Markarholts. MYNDATEXTI: 35 stofur sóttu um að taka þátt í samkeppni um hönnun svæðisins en af þeim voru sjö valdar til þátttöku. Þeim voru afhent h0nnunargögn í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar