Líkamsræktarstöðin undir Kópavogssundlaug

Þorkell Þorkelsson

Líkamsræktarstöðin undir Kópavogssundlaug

Kaupa Í körfu

Það er árviss viðburður að fólk flykkist á líkamsræktarstöðvarnar eftir að jólahátíðin og öll veisluhöldin henni tengd eru yfirstaðin./Á MÁNUDAGSMORGNI kl. 11 eru ekki margir að æfa hjá Nautilus í kjallara Sundlaugar Kópavogs/Jón G. Bergsson, fertugur yfirþjónn á Kaffi París, er einn af þeim sem eru að æfa kl. 11 á mánudagsmorgni. MYNDATEXTI: 2. Framanverð læri. Fyrsta tækið sem Jón sest í er til að þjálfa framanverð læri með því að smeygja fótunum undir púða sem tengdur er við lóð sem lyft er upp með fótunum, 12-15 sinnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar