Landað ú Hafnartindi SH 99 á Rifi

Landað ú Hafnartindi SH 99 á Rifi

Kaupa Í körfu

Aflabrögð á Snæfellsnesi hafa verið treg að undanförnu, en þó hafa helst línubátar fengið ágætisafla. Heldur dauft hefur verið á dragnótina, en aflabrögð netabátanna hafa þó skánað eftir heldur dapurlegt haust. Þeir bræður á Hafnartindi SH 99, Baldvin og Sigurgeir, voru að landa afla dagsins á Rifi, og var aflinn 700 kg eftir daginn, af góðum fiski. En skipstjórinn Kristmundur var í lest eins og góðum skipstjóra sæmir. enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar