Álhátíð á Reyðarfirði

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Álhátíð á Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

BYGGING álvers í Reyðarfirði virðist vera í augsýn eftir að stjórnir Landsvirkjunar og Alcoa samþykktu á fundum sínum í gær að veita forstjórum fyrirtækjanna heimild til að skrifa undir samninga um raforku til 322 þúsund tonna álvers Fjarðaáls sf. Myndatexti: Guðmundur Bjarnason, veitingamaður Fosshótels á Reyðarfirði, bauð til fagnaðar í gærkvöldi, klæddur húfu og stuttermabol með merkjum Alcoa, og gekk á milli borða með kampavínsglös handa hverjum sem vildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar