Víkurfjara - Landbrot

Jónas Erlendsson

Víkurfjara - Landbrot

Kaupa Í körfu

Í YFIRLITSSKÝRSLU um sjóvarnir sem út kom í október 2002 frá Siglingastofnun Íslands kemur í ljós að veittar hafa verið 3 milljónir króna vegna rannsókna og undirbúnings fyrir hugsanlega grjótvörn utan á flóðvarnargarð í Vík í Mýrdal. MYNDATEXTI: Sjórinn hefur tekið mikið land suður af Vík í Mýrdal. mynd kom ekki (Til ritara fréttastjóra.Texti sendur á frett@mbl.is Mynd tekin í gær í Víkurfjöru af landbroti. Kveðja Jónas Erlendsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar