Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Albert Kemp

Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Níu franskir blaðamenn voru á ferðinni á dögunum en þeir voru staddir á Íslandi í tengslum við siglingakeppni sem á að hefjast næsta sumar á milli Íslands og Frakklands. Ráðgert er að sigla frá Frakklandi til Reykjavíkur og með í þeirri ferð verða tvær stórar seglskútur. Blaðamennirnir komu til Fáskrúðsfjarðar til að skoða franskar minjar og áttu einnig fund með hreppsnefndarmönnum. Meðal annars fóru þeir út í Hafnarnes þar sem þeir skoðuðu gamla franska spítalann. Myndatexti:Hópurinn framan við franska spítalann, en tengsl Frakka og Fáskrúðsfirðinga hafa jafnan verið mikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar