Síldarsöltun

Albert Kemp

Síldarsöltun

Kaupa Í körfu

Hoffell SU kom úr norsku síldarsmugunni með fullfermi af síld, um 1.400 tonn, til Fáskrúðsfjarðar í gær og þar af um 200 tonn af kældri síld sem fóru í vinnslu, en 39 ár eru síðan síld úr norsk-íslenska stofninum var söltuð á Fáskrúðsfirði. MYNDATEXTI. Margrét Káradóttir saltar síld hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar