Kveikt á perunni í Fljótsdalsvirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir, fréttar.

Kveikt á perunni í Fljótsdalsvirkjun

Kaupa Í körfu

Fyrsta aflvél Fljótsdalsvirkjunar hefur verið gangsett. Í kynningarhúsnæði Landsvirkjunar að Skriðuklaustri í Fljótsdal var sett af stað vél sem sýnir hvernig rafmagn verður til og voru það nemendur í Hallormsstaðarskóla sem ræstu hana. Við sama tækifæri var einnig opnuð ný heimasíða Landsvirkjunar og sérstök heimasíða Kárahnjúkavirkjunar. Myndatexti: Urður Inga og Kolbeinn Magnús úr 1. og 3. bekk Hallormsstaðarskóla gangsetja líkan af rafmagnsvél sem Landsvirkjun hefur komið fyrir í kynningarhúsnæði sínu á Skriðuklaustri í Fljótsdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar