Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Einar Falur Ingólfsson

Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson lýsti opinberlega yfir stofnun Íslenska verslunarráðsins í Japan við athöfn í Tókýó í gær. Einar Falur Ingólfsson fylgdist með fundinum. UM þrjátíu og fimm aðilar sóttu stofnfund Íslenska verslunarráðsins í Japan, sem fram fór í íslenska sendiráðinu í gær. Þetta var fólk í japönsku viðskiptalífi sem hafa ýmist verið í viðskiptum með íslenska vöru og þjónustu eða hafa hug á því, auk þess að vilja örva samskipti þjóðanna. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpar stofnfund Íslenska verslunarráðsins í Japan sem fram fór í sendiráði Íslands í Tókýó í gær. (Davíð Oddsson forsætisráðherra ávarpar stofnfund Íslenska verslunarráðsins í Japan sem fram fór í sendiráði Íslands í Tókýó í gær.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar