Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Einar Falur Ingólfsson

Japan - Heimsókn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

IKEBANA er heitið á japönsku listformi sem Íslendingar kalla blómaskreytingar. Í Japan er ikebana meira en skreyting; það er göfug listgrein þar sem árstíðin er túlkuð með þeim plöntum sem eru í blóma á hverjum tíma. MYNDATEXTI: Ástríður Thorarensen, eiginkona Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, og Valgerður Valsdóttir, sendiherrafrú, fá tilsögn í fornum skóla í Tókýó sem kennir ikebana, blómaskreytingar. Það er forn japönsk list sem enn er í hávegum höfð. (Ástríður Thorarensen, eiginkona Davíðs Oddssonar forsætisráðherra, og Valgerður Valsdóttir, sendiherrafrú, fá tilsögn í fornum skóla Í Tókýó sem kennir Ikebana, blómaskreytingar. Það er forn japönsk list sem enn er í hávegum höfð.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar