Fulltrúi Alcoa hittir Ingibjörgu Sólrúnu, borgarstjóra

Fulltrúi Alcoa hittir Ingibjörgu Sólrúnu, borgarstjóra

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Alcoa áttu í gærmorgun fund með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra vegna afstöðu Reykjavíkurborgar, sem eiganda Landsvirkjunar, til ábyrgðartöku á lánum vegna Kárahnjúkavirkjunar. Með borgarstjóra á fundinum voru Sigurður Á. Snævarr borgarhagfræðingur og Helga Jónsdóttir borgarritari. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, hellir kaffi í bollann hjá Jake Siewert, talsmanni Alcoa, við upphaf fundar þeirra í Ráðhúsinu í gærmorgun. Þau voru sammála um að fundurinn hefði verið góður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar