Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun

Sverrir Vilhelmsson

Borgarafundur gegn Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Borgarleikhúsið fullt út úr dyrum á borgarafundi gegn Kárahnjúkavirkjun "Í SAMA mund og við erum að öðlast djúpan skilning á náttúru landsins og átta okkur um leið á hver við erum, stefnum við í að glata þessum auðæfum og þjóðararfi í glórulausu virkjanabrjálæði, í stríðsrekstri gegn fósturjörðinni," sagði Guðmundur Páll Ólafsson, náttúrufræðingur og rithöfundur, meðal annars á borgarafundi, sem haldinn var í Borgarleikhúsinu í Reykjavík í gærkvöldi undir yfirskriftinni "Leggjum ekki landið undir - það tapa allir á Kárahnjúkavirkjun." MYNDATEXTI: Fundargestir kveiktu á kertum sem þeir fengu afhent við innganginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar