Verslunarráð Íslands

Verslunarráð Íslands

Kaupa Í körfu

Fundur Verslunarráðs um virkjunarframkvæmdir og álverssamninga SAMNINGSTÍMI Landsvirkjunar, Fjarðaáls, sem er að fullu í eigu Alcoa, og Alcoa er 40 ár en orkuverðið verður endurskoðað eftir tuttugu ár. Þetta kom fram í máli Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar, á fundi Verslunarráðs um virkjunarframkvæmdir og álverssamninga í gær MYNDATEXTI: Jake Siewert, aðaltalsmaður Alcoa, og Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, stinga saman nefjum á fundinum í gær, en þeir voru frummælendur á fundinum. Lengst til hægri er Bogi Pálsson, formaður Verslunarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar