Stórir páfagaukar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stórir páfagaukar

Kaupa Í körfu

Páfagaukarnir eru í tilhugalífinu og standa vonir til að frúin verpi eggi fyrr en síðar. Fyrir nokkru var hægt að sjá litskrúðugt páfagaukapar í Blómavali. Vakti parið mikla eftirtekt viðskiptavina en því miður fór áreitið illa í gaukana og þeir undu hag sínum ekki vel í versluninni. Núna eru þeir komnir í var, á lager gæludýrabúðarinnar Dýraríkisins. Fuglarnir kallast arar, eða aragaukar en hið latneska heiti þeirra er Ara Macao.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar