Svanborg SH strandaði sunnan við Skálasnagavita

Alfons Finnsson

Svanborg SH strandaði sunnan við Skálasnagavita

Kaupa Í körfu

Mjög erfiðar aðstæður voru á slysstað þar sem vélbáturinn Svanborg SH fórst í gærkveldi skammt sunnan við Skálasnagavita á Snæfellsnesi. Fjórir voru um borð í bátnum og tókst þyrlu Varnarliðsins að bjarga einum þeirra. Myndatexti: Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, kom til leitar upp úr kl. 21 og sést hér á bjargbrúninni fyrir ofan strandstað, skammt frá Skálasnagavita. Þyrlur Varnarliðsins komu einnig á vettvang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar