Haukur Tómasson og Sharon Bezaly

Haukur Tómasson og Sharon Bezaly

Kaupa Í körfu

Annar flautukonsert Hauks Tómassonar verður frumfluttur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Flautuleikurinn er í höndum ungs, ísraelsks flautuleikara og nýbakaðrar móður, Sharon Bezaly, sem hingað er komin til lands vegna frumflutningsins. Myndatexti: Haukur Tómasson tónskáld og Sharon Bezaly flautuleikari ræða við stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld, Ilan Volkov, um Flautukonsert nr. 2 eftir Hauk, sem frumfluttur verður á tónleikum í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar