Auðunn Blöndal
Kaupa Í körfu
"ÉG vissi ekkert hvað ég átti að gera," segir Auðunn Blöndal, fertugur bifvélavirki frá Blönduósi sem í nóvember árið 1999 greindist með hættulegan erfðagalla og var ráðlagt að hætta að vinna þá erfiðisvinnu sem bifvélavirkjunin er. Þegar læknar á sjúkrahúsinu á Blönduósi skoðuðu hann eftir að hann hafði fengið nístandi bakverk kom í ljós að ósæðin frá hjartanu var öll rifin og tætt en galli Auðuns felst í því að það vantar bindiefni í bandvef líkamans og millilög í æðaveggjum og það veikir æðakerfið. Það voru millilög í ósæðaveggnum sem gáfu sig í tilfelli Auðuns og það getur í raun verið banvænt. Auðunn er laus í liðum um allan líkamann og hefur öll einkenni þessa galla. Það fór þó framhjá öllum, honum sjálfum meðtöldum og áfallið gerði engin boð á undan sér. Auðunn fór í aðgerð, sett var stálloka og fjögurra tommu bútur græddur í ósæðina enginn myndatexti
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir