Davíð Oddsson í Japan

Einar Falur Ingólfsson

Davíð Oddsson í Japan

Kaupa Í körfu

Koizumi forsætisráðherra Japans og Davíð Oddsson ræddu á fundi sínum í Tókýó í gær um vaxandi samskipti þjóðanna, hvalveiðimál og ástand mála í Írak og Norður-Kóreu. Davíð heimsótti einnig ríkissjónvarpið og snæddi kvöldverð í boði japanskra þingmanna myndatexti: Davíð og Ingimundur Sigfússon sendiherra settu upp þrívíddargleraugu í heimsókn sinni til japanska ríkissjónvarpsins, er þeim var sýnd mynd í þrívíddarsjónvarpi. Tæknin verður komin inn á öll japönsk heimili innan tíu ára. Í heimsókn í höfuðstöðvar NHK, japanska ríkissjónvarpsins, sýndi Katuji Ebisawa sjónvarpsstjóri Davíð Oddssyni hágæða þrívíddarsjónvarp. Til að horfa á myndina þurfti forsætisráðherrann að setja upp þvívíddargleraugu. Eftir skoðunarferð um stofnunina og kynningu á hágæða sjónvarpstækninni sem verður komin inn á öll japönsk heimili innan tíu ára, var tekið viðtal við Davíð í sjónvarpssal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar