Lifandi landbúnaður

Sverrir Vilhelmsson

Lifandi landbúnaður

Kaupa Í körfu

BÆNDAKONUR færðu ráðherrum og formanni Bændasamtakanna góðar gjafir í gær sem allar voru afurðir íslensks landbúnaðar. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra fékk kvíguna Framtíð að gjöf, en þar sem hann á ekkert fjósið að eigin sögn gaf hann Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri kvíguna og sagðist vonast til að þar færi mjólkurkýr góð. Ekki er ástæða til að ætla annað því Framtíð litla er vel ættuð. myndatexti: Ráðherrarnir og formaður Bændasamtakanna fengu að gjöf prjónaðar lopahúfur. Grasrótarhreyfing kvenna í landbúnaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar