Boðinn veitir 7 milljónir

Jón H. Sigurmundsson

Boðinn veitir 7 milljónir

Kaupa Í körfu

VERKALÝÐS- og sjómannafélagið Boðinn í Þorlákshöfn og Hveragerði hefur gert samning við félagasamtök á svæðinu til ársins 2008. Samningurinn tryggir félögunum rúma milljón á ári allt til ársins 2008. Þau félög sem munu njóta styrkjanna eru: myndatexti: Þórður Ólafsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélagsins Boðans í Hveragerði og Þorlákshöfn, undirritar samning sem tryggir sex félagasamtökum á svæðinu rúma milljón á ári næstu sjö árin. Boðinn veitir 7 milljónir til félagasamtaka

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar